Þetta var mjög óraunverulegt 18. ágúst 2004 00:01 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ítalska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Íslands stefna að því að bæta áhorfendametið á vellinum sem var sett árið 1968 þegar Valur gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Benfica í Evrópukeppninni. Þá mættu 18.243 áhorfendur og seldist m.a. upp í stúku á 55 mínútum. Sigurður Dagsson stóð þá á milli stanganna í Valsmarkinu og man vel eftir þessum degi. "Þetta var góðviðriðsdagur og ótrúleg stemning. Þetta var bara mjög óraunverulegt," segir Sigurður, sem átti stórleik í markinu. "Við héngum náttúrlega á þessu jafntefli en þetta var rosalega gaman. Það er bara orðið svo langt síðan að maður vill helst ekki trúa því." Í liði Benfica var kjarninn úr liði Portúgal sem hafði staðið sig vel í heimsmeistarakeppninni tveimur árum áður. Þar var stórstjarnan Eusebio fremst í flokki. "Það er mjög eftirminnilegt að þegar þeir komu út á völl eftir hálfleikinn þá þyrptust fleiri hundruð krakka inn á völlinn og eltu Eusebio út um allt," segir Sigurður. "Þetta var ótrúlegt dæmi sem myndi náttúrlega ekki sjást í dag. Hann var bara að leika við krakkana, gaf þeim eiginhandaráritanir og hékk í markinu. Síðan þurfti að hreinsa völlinn." Sigurður segir að stuðningur áhorfenda hafi verið ómetanlegur í leiknum og hafi átt sinn þátt í því að ná þessum frábæru úrslitum. Síðari leikurinn tapaðist síðan 8-1 í Lissabon og skoraði Hermann Gunnarsson mark Valsmanna. KSÍ hefur boðið leikmönnum Vals sem spiluðu gegn Benfica á völlinn í kvöld og verður Sigurður á meðal þeirra. Vonast hann til að endurlifa þó ekki væri nema brot af tilfinningunni sem fylgdi því að spila leikinn fræga fyrir 36 árum. Menning Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ítalska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Íslands stefna að því að bæta áhorfendametið á vellinum sem var sett árið 1968 þegar Valur gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Benfica í Evrópukeppninni. Þá mættu 18.243 áhorfendur og seldist m.a. upp í stúku á 55 mínútum. Sigurður Dagsson stóð þá á milli stanganna í Valsmarkinu og man vel eftir þessum degi. "Þetta var góðviðriðsdagur og ótrúleg stemning. Þetta var bara mjög óraunverulegt," segir Sigurður, sem átti stórleik í markinu. "Við héngum náttúrlega á þessu jafntefli en þetta var rosalega gaman. Það er bara orðið svo langt síðan að maður vill helst ekki trúa því." Í liði Benfica var kjarninn úr liði Portúgal sem hafði staðið sig vel í heimsmeistarakeppninni tveimur árum áður. Þar var stórstjarnan Eusebio fremst í flokki. "Það er mjög eftirminnilegt að þegar þeir komu út á völl eftir hálfleikinn þá þyrptust fleiri hundruð krakka inn á völlinn og eltu Eusebio út um allt," segir Sigurður. "Þetta var ótrúlegt dæmi sem myndi náttúrlega ekki sjást í dag. Hann var bara að leika við krakkana, gaf þeim eiginhandaráritanir og hékk í markinu. Síðan þurfti að hreinsa völlinn." Sigurður segir að stuðningur áhorfenda hafi verið ómetanlegur í leiknum og hafi átt sinn þátt í því að ná þessum frábæru úrslitum. Síðari leikurinn tapaðist síðan 8-1 í Lissabon og skoraði Hermann Gunnarsson mark Valsmanna. KSÍ hefur boðið leikmönnum Vals sem spiluðu gegn Benfica á völlinn í kvöld og verður Sigurður á meðal þeirra. Vonast hann til að endurlifa þó ekki væri nema brot af tilfinningunni sem fylgdi því að spila leikinn fræga fyrir 36 árum.
Menning Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fleiri fréttir „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Sjá meira