Verkfallið vofir yfir 19. september 2004 00:01 Fátt virðist geta komið í veg fyrir að kennarar fjörutíu og fimm þúsund grunnskólanema fari í verkfall á morgun. Ríkissáttasemjari segir það ráðast á næstu klukkustundum hvort deilendur nái saman, en enn sé langt á milli þeirra. Kennarar og fulltrúar sveitarfélaganna hafa fundað saman og í sitthvoru lagi, og kastað á milli sín hugmyndum og tillögum að lausnum. Ekkert eitt afmarkað mál hefur verið rætt í dag eða í gær, heldur samningarnir sem heild, og enn er langt á milli deilenda. Ásmundur Stefánsson, Ríkissáttasemjari segir að unnið sé í þessu að alefli og vonandi verði komin skýr svör áður en menn fari í háttinn. Framhaldið ráðist af vinnunni sem fram fari á næstu klukustundum Verði af verkfalli óttast menn að það verði langvinnt, og það hefði mjög víðtæk áhrif á þjóðarbúskapinn og samfélagið allt. Nokkrir nemendur í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði voru farnir að safnast saman klukkan sex við Karphúsið til að þrýsta á um lausn kennaradeilunnar. Þeir ætluðu einnig að afhenda deilendum undirskriftalista nemenda í unglingadeildum sem hvetja til sátta. Hjalti Kristinn Unnarsson, nemi í 10. bekk segir að nemendum sé annt um sýna framtíð, enda séu margir á leið í samræmdu prófin og því að undirbúa sig fyrir nám í framhaldsskólum. Hann segisat vonast til að samhugur nemenda skili sér og muni hafa áhrif á deiluaðila. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að kennarar fjörutíu og fimm þúsund grunnskólanema fari í verkfall á morgun. Ríkissáttasemjari segir það ráðast á næstu klukkustundum hvort deilendur nái saman, en enn sé langt á milli þeirra. Kennarar og fulltrúar sveitarfélaganna hafa fundað saman og í sitthvoru lagi, og kastað á milli sín hugmyndum og tillögum að lausnum. Ekkert eitt afmarkað mál hefur verið rætt í dag eða í gær, heldur samningarnir sem heild, og enn er langt á milli deilenda. Ásmundur Stefánsson, Ríkissáttasemjari segir að unnið sé í þessu að alefli og vonandi verði komin skýr svör áður en menn fari í háttinn. Framhaldið ráðist af vinnunni sem fram fari á næstu klukustundum Verði af verkfalli óttast menn að það verði langvinnt, og það hefði mjög víðtæk áhrif á þjóðarbúskapinn og samfélagið allt. Nokkrir nemendur í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði voru farnir að safnast saman klukkan sex við Karphúsið til að þrýsta á um lausn kennaradeilunnar. Þeir ætluðu einnig að afhenda deilendum undirskriftalista nemenda í unglingadeildum sem hvetja til sátta. Hjalti Kristinn Unnarsson, nemi í 10. bekk segir að nemendum sé annt um sýna framtíð, enda séu margir á leið í samræmdu prófin og því að undirbúa sig fyrir nám í framhaldsskólum. Hann segisat vonast til að samhugur nemenda skili sér og muni hafa áhrif á deiluaðila.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira