Innlent

Allir snúa baki við Kattakonunni

Kattakonan Guðrún Stefánsdóttir stígur nú fram og segir sína hlið á hinni skrautlegu sögu sem rakin hefur verið í DV í sumar. Börn Guðrúnar og sægur af hundum og köttum hefur verið tekinn af henni. Hún segir bæði ættingja og vini hafa snúið við sér baki og almenning veitast að sér með fúkyrðum. Hún þrái aðeins fá börnin sín aftur og búa með dýrum í sveitinni. Sjá einkaviðtal í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×