Væntir samkomulags við tollinn 4. ágúst 2004 00:01 Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, telur ekki að vandkvæði ættu að vera fyrir sægarpinn Hafstein Jóhannsson, kafara frá Akranesi, að afhenda Byggðasafni Akraness seglskútuna Eldingu að gjöf. "Hafsteinn er mikill sægarpur sem gert hefur garðinn frægan," segir Gísli og vísar meðal annars til siglingarafreks Hafsteins, þegar hann fór á Eldingunni einsamall umhverfis hnöttinn. Hafsteinn, sem verið hefur búsettur í Noregi síðustu áratugi, ánafnaði Byggðasafninu á Akranesinu skútuna árið 1993, en hefur umráð yfir henni þar til hann vill skila henni. Hann hafði hér vetursetu síðasta vetur og hafði ekki áttað sig á að einungis mætti vera með skútuna ár hér við land án þess að borga af henni toll. Hann sigldi því af landi brott sl. mánudag án þess að ljúka hringsiglingu um landið sem hafin var. Að henni lokinni ætlaði hann jafnvel að láta af siglingum. "Ég minnist þess ekki að greiddur hafi verið tollur sérstaklega af kútter Sigurfara þegar hann kom frá Færeyjum árið 1974," sagði Gísli og átti ekki von á öðru en að samkomulag næðist við tollayfirvöld um farsæl málalok þegar að því kæmi að Hafsteinn færði Byggðasafninu skútuna. "Væntanlega er munur á því hvort verið er að flytja inn skútu til siglinga, eða sýningargrip." Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, telur ekki að vandkvæði ættu að vera fyrir sægarpinn Hafstein Jóhannsson, kafara frá Akranesi, að afhenda Byggðasafni Akraness seglskútuna Eldingu að gjöf. "Hafsteinn er mikill sægarpur sem gert hefur garðinn frægan," segir Gísli og vísar meðal annars til siglingarafreks Hafsteins, þegar hann fór á Eldingunni einsamall umhverfis hnöttinn. Hafsteinn, sem verið hefur búsettur í Noregi síðustu áratugi, ánafnaði Byggðasafninu á Akranesinu skútuna árið 1993, en hefur umráð yfir henni þar til hann vill skila henni. Hann hafði hér vetursetu síðasta vetur og hafði ekki áttað sig á að einungis mætti vera með skútuna ár hér við land án þess að borga af henni toll. Hann sigldi því af landi brott sl. mánudag án þess að ljúka hringsiglingu um landið sem hafin var. Að henni lokinni ætlaði hann jafnvel að láta af siglingum. "Ég minnist þess ekki að greiddur hafi verið tollur sérstaklega af kútter Sigurfara þegar hann kom frá Færeyjum árið 1974," sagði Gísli og átti ekki von á öðru en að samkomulag næðist við tollayfirvöld um farsæl málalok þegar að því kæmi að Hafsteinn færði Byggðasafninu skútuna. "Væntanlega er munur á því hvort verið er að flytja inn skútu til siglinga, eða sýningargrip."
Fréttir Innlent Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira