Marianne Faithfull til Íslands 23. júlí 2004 00:01 Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar. Menning Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar.
Menning Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira