Marianne Faithfull til Íslands 23. júlí 2004 00:01 Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar. Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Sönkonan ráma Marianne Faithfull heldur tónleika í Háskólabíó þann 11. nóvember næstkomandi. Hún mætir með fullskipaða hljómsveit og ætlar að flytja safn sinna þekktustu laga í bland við lög af síðustu plötu sinni Kissin Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimrandi dóma gagnrýnanda um allan heim. Á plötunni vottuðu margir yngri tónlistarmenn henni virðingu sína með því að taka með henni lagið. Þar á meðal voru Beck, Damon Albarn, Billy Corgan úr Smashing Pumpkins, Dave Stewart úr Eurythmics og Jarvis Cocker úr Pulp. Marianne hóf feril sinn sem söngkona árið 1964 með laginu As Tears Go By, sem samið var fyrir hana af Mick Jagger og Keith Richards. Sjálfir tóku Rolling Stones ekki lagið fyrr en ári síðar. Hún og Jagger voru þá elskhugar auk þess sem þau deildu umboðsmanni. Eftir áralanga lægð náði hún að endurvekja feril sinn árið 1979 með breiðskífunni Broken English. Hún náði svo að fylgja þeim vinsældum aðeins fram á níunda áratuginn en féll svo aftur í skuggann eftir nokkrar mislukkaðar plötur. Aftur skaust hún inn á sjónvarsviðið þegar hún söng með Metallica í einu lagi Load. Með nýjustu plötu sinni þykir hún svo hafa náð sér á strik aftur. Einar Bárðason, sem flytur söngkonuna inn á vegum Concert ehf., segir það stefnu fyrirtækisins að flytja inn "eldri og reyndari" tónlistarmenn. Hann segir að búið sé að leigja fyrsta flokks hljóðkerfi sem ætti að sóma sér vel í stóra sal Háskólabíó. Tilkynnt verður um miðasölu síðar.
Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira