Iceguys gefa út sitt fyrsta lag 15. júní 2004 00:01 Fyrsta íslenska strákasveitin, sem var stofnuð í febrúar á þessu ári, hefur skilað fyrsta lagi sínu á útvarpsstöðvarnar. Iceguys er skipuð þremur söngvurum en tveir þeirra, Óli Már og Einar Valur náðu alla leið í 32 manna úrslit Idol stjörnuleitar nú síðast. Kjartan Arnald var svo áður í dúettnum Acoustic. Lagið heitir Let's Get Together og er eftir Stefán Örn Gunnlaugsson, fyrrum hljómborðsleikara Reggea on Ice. Útsetning lagsins er vönduð og lagið fjörugt. Upphaf þess hljómar kunnuglega en það er ákaflega keimlíkt stefi úr Hunts tómatsósuauglýsingu sem sést oft í sjónvarpinu. "Þetta er nú ekki alveg eins," segir Ólafur Már Svavarsson einn liðsmaður sveitarinnar og viðurkennir þannig að lögin séu lík. "Ef maður hefur þau ekki samhliða til viðmiðunnar þá finnst manni þau kannski svipuð. Það eru aðrir hljómar í þessu. Þetta er einfalt stef og svipað. Lagið úr Hunts auglýsingunni er nú stolið líka. Það er tekið frá Wiseguys, þannig að þetta er skemmtilegur hringur." Lagið er komið í spilun á Kiss FM og Rás 2 og segir Ólafur að viðbrögðin séu mjög góð. Lagið verður að finna á safnplötu Skífunnar, Svona er sumarið 2004. Þeir eru einnig farnir að huga að næsta lagi. Samkvæmt fréttatilkynningu segjast þeir kjósa að syngja á ensku til þess að "meikaða í útlöndum" og að enskan passi betur inn í "boybanda" formið. "Við ætlum að sjá hvað þetta gerir og hvort þetta eigi eitthvað erindi á þennan plötumarkað. Núna erum við byrjaðir að undirbúa myndband sem kemur vonandi út von bráðar," segir Ólafur að lokum. IceGuys koma fram í fyrsta skiptið opinberlega á 17. júní hátíðinni í Hafnafirði. Menning Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Fyrsta íslenska strákasveitin, sem var stofnuð í febrúar á þessu ári, hefur skilað fyrsta lagi sínu á útvarpsstöðvarnar. Iceguys er skipuð þremur söngvurum en tveir þeirra, Óli Már og Einar Valur náðu alla leið í 32 manna úrslit Idol stjörnuleitar nú síðast. Kjartan Arnald var svo áður í dúettnum Acoustic. Lagið heitir Let's Get Together og er eftir Stefán Örn Gunnlaugsson, fyrrum hljómborðsleikara Reggea on Ice. Útsetning lagsins er vönduð og lagið fjörugt. Upphaf þess hljómar kunnuglega en það er ákaflega keimlíkt stefi úr Hunts tómatsósuauglýsingu sem sést oft í sjónvarpinu. "Þetta er nú ekki alveg eins," segir Ólafur Már Svavarsson einn liðsmaður sveitarinnar og viðurkennir þannig að lögin séu lík. "Ef maður hefur þau ekki samhliða til viðmiðunnar þá finnst manni þau kannski svipuð. Það eru aðrir hljómar í þessu. Þetta er einfalt stef og svipað. Lagið úr Hunts auglýsingunni er nú stolið líka. Það er tekið frá Wiseguys, þannig að þetta er skemmtilegur hringur." Lagið er komið í spilun á Kiss FM og Rás 2 og segir Ólafur að viðbrögðin séu mjög góð. Lagið verður að finna á safnplötu Skífunnar, Svona er sumarið 2004. Þeir eru einnig farnir að huga að næsta lagi. Samkvæmt fréttatilkynningu segjast þeir kjósa að syngja á ensku til þess að "meikaða í útlöndum" og að enskan passi betur inn í "boybanda" formið. "Við ætlum að sjá hvað þetta gerir og hvort þetta eigi eitthvað erindi á þennan plötumarkað. Núna erum við byrjaðir að undirbúa myndband sem kemur vonandi út von bráðar," segir Ólafur að lokum. IceGuys koma fram í fyrsta skiptið opinberlega á 17. júní hátíðinni í Hafnafirði.
Menning Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira