Innlent

Íkveikja í Hvalfirði?

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í íbúðarhúsinu að Brekku í Hvalfirði í fyrrinótt, og rannsakar lögregla nú málið. Íbúi hússins vaknaði við brak og komst út í tæka tíð, en rúður í húsinu sprungu og reykur frá eldinum, sem kviknaði í bílskúr á neðri hæð, komst inn á efri hæðina. Þá eru ummerki um skemmdarverk utandyra. Þar brann bíll til kaldra kola.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×