Innlent

Táknmálaorðasafn á Netinu opnað

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, opnaði í dag táknabankann en það er sérstakt táknmálaorðasafn á Netinu. Þetta markar tímamót í aðgengi að íslensku táknmáli. Þar verður íslenskt táknmál nú í fyrsta skipti aðgengilegt öllum á veraldarvefnum í fullum gæðum. Þess má geta að Vigdís er verndari minnihlutatungumála í nafni Sameinuðu þjóðanna. Slóðin á vefinn er www.taknmal.is.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×