Innlent

Lækka vextina

Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur lækkað vexti af lánum til sjóðsfélaga niður í 4,15 prósent, eða sömu vexti og gilda nú hjá íbúðalánasjóði og bönkunum. Lánin eru með föstum vöxtum til fjörutíu ára, ekkert uppgreiðslugjald er tekið ef þau eru greidd upp, en veðhlutfall getur hæst orðið 65%, eða mun lægra en hjá bönkunum, sem lána allt upp í heildar kaupverðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×