Menning

Miðbæjarrotta og flökkukind

"Þessi íbúð átti bara að vera til bráðabirgðar en nú erum við föst hérna vegna útsýnisins og nálægðarinnar við miðbæinn," segir Anna Margrét og viðurkennir að hún sé hálfgerð miðbæjarrotta sem vilji helst vera bara í 101. Þægilegur stóll í horni íbúðarinnar er í sérstöku uppáhaldi hjá Önnu enda útsýnið þaðan frábært. "Ég les mikið af tímaritum og bókum í þessum stól og útsýnið er skemmtilegt sögusvið þegar ég les ævintýri fyrir smáfólkið á heimilinu. Í rauninni er ofboðslega gott og róandi í stressinu að tæma hugann og horfa út á sjóinn enda hefur hafið alltaf góð áhrif á mig." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×