Innlent

Fylgja Íbúðalánasjóði

KB banki hefur ákveðið að lækka fasta vexti sína á KB íbúðalánum í 4,15% frá og með deginum í dag. Áður hafði Íbúðalánasjóður lækkað sína vexti. Samhliða þessari vaxalækkun verður gerð sú breyting á skilmálum íbúðarlána hjá KB-banka að þegar tekið er 100% lán að fimmtungur lánsfjárhæðarinnar verði að hámarki lánaður til fimmtán ára.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×