Innlent

Man ekki eftir morðinu

Héraðsdómur Reykjavíkur þingfesti í gær mál gegn Hildi Árdísi Sigurðardóttur sem ákærð er fyrir að hafa banað dóttur í Vesturbænum í sumar. Hildur Árdís segist ekki muna eftir morðinu. Ríkissaksóknari krefst þess að móðirinni verði refsað eða dæmd til öryggisvistar á Sogni. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögmaður Hildar, segir hana vera veika konu en ekki glæpamann. Fjallað er um málið í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×