Ráðherra hlusti á launþega 21. nóvember 2004 00:01 Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. Á fundinun í gær sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar gæti þjóðfélagið ekki þolað það; það myndi leiða til verðbólgu sem yrði til þess að rýra kjör allra. Samningar flestra opinberra starfsmanna renna út um næstu mánaðamót og samningar flestra bæjarstarfamannafélaga innan vébanda BSRB renna út í mars á næsta ári. Félögin setja fram kröfur hvert á sínum forsendum og eru að setjast við samningaborðið þessa dagana. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gefur lítið fyrir varnaðarorð forsætisráðherra. Hann spyr hvort ekki væri nær að hlusta á fólk og þau rök sem það tefli fram, áður en byrjað er að skamma það. Halldóra Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir félagsmenn sína raunsæja og að aðaláhersla verði lögð á að hækka lægstu launin í komandi kjaraviðræðum. Hún segist sannfærð um að þó allir ríkisstarfsmenn fengu launahækkanir færi efnahagslífið ekki í kaldakol, enda launahækkun kennara stórlega orðum aukin. Þá má minna á að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ verða endurskoðaðir í október á næsta ári með tilliti til verðbólgu og launaþróunar annarra hópa. Félögin fara þá væntanlega í gegnum þá umræðu hvort það teljist eðlilegt og rökrétt að laun kennara séu orðin 130 prósentum hærri en laun þeirra tekjulægstu innan ASÍ. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Sjá meira
Formaður BSRB segir nær að forsætisráðherra hlusti á kröfur launþega í stað þess að skammast út í þá. Í ræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær boðaði forsætisráðherra verri stöðu í efnahagsmálum, ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar. Á fundinun í gær sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að ef allir fengju jafnmiklar launahækkanir og kennarar gæti þjóðfélagið ekki þolað það; það myndi leiða til verðbólgu sem yrði til þess að rýra kjör allra. Samningar flestra opinberra starfsmanna renna út um næstu mánaðamót og samningar flestra bæjarstarfamannafélaga innan vébanda BSRB renna út í mars á næsta ári. Félögin setja fram kröfur hvert á sínum forsendum og eru að setjast við samningaborðið þessa dagana. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, gefur lítið fyrir varnaðarorð forsætisráðherra. Hann spyr hvort ekki væri nær að hlusta á fólk og þau rök sem það tefli fram, áður en byrjað er að skamma það. Halldóra Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir félagsmenn sína raunsæja og að aðaláhersla verði lögð á að hækka lægstu launin í komandi kjaraviðræðum. Hún segist sannfærð um að þó allir ríkisstarfsmenn fengu launahækkanir færi efnahagslífið ekki í kaldakol, enda launahækkun kennara stórlega orðum aukin. Þá má minna á að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ verða endurskoðaðir í október á næsta ári með tilliti til verðbólgu og launaþróunar annarra hópa. Félögin fara þá væntanlega í gegnum þá umræðu hvort það teljist eðlilegt og rökrétt að laun kennara séu orðin 130 prósentum hærri en laun þeirra tekjulægstu innan ASÍ.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels