Augnaðgerðir æ vinsælli 15. nóvember 2004 00:01 Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda og í dag er þetta algengasta aðgerðin sem er framkvæmd á augum í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru þessar aðgerðir framkvæmdar á tveimur augnlæknastofum á Íslandi og kosta á bilinu 275.000 - 330.000 krónur fyrir bæði augun. Aðgerðin fer þannig fram að það er losað um örþunna yfirborðshimnu á auganu og með laser er lögun augans undir þessari himnu breytt lítillega þannig að fókusinn lendi skarpar á augnbotninum. Með þessum hætti er hægt að leiðrétta flesta sjónlagsgalla, nærsýni, sjónskekkju, fjarsýni og jafnvel snúa á byrjandi aldursfjarsýni með því að stilla augun misjafnlega eins og áður var sagt. Tuttugu og fimm ár eru síðan fyrstu frumstæðu laseraðgerðirnar voru gerðar á augum og að sögn lækna reynast þær aðgerðir vera stöðugar. Kostnaðurinn vex fólki í augum en hægt er að borga aðgerðina með raðgreiðslum í allt að þrjú ár og mánaðarkostnaðurinn er svipaður og sá sem fylgir linsunotkun. Þeir sem eru orðnir þreyttir á að byrja daginn á því að fálma eftir gleraugunum sínum á náttborðinu eiga nú möguleika á bættri sýn á lífið og tilveruna. Heilsa Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda og í dag er þetta algengasta aðgerðin sem er framkvæmd á augum í Bandaríkjunum. Um þessar mundir eru þessar aðgerðir framkvæmdar á tveimur augnlæknastofum á Íslandi og kosta á bilinu 275.000 - 330.000 krónur fyrir bæði augun. Aðgerðin fer þannig fram að það er losað um örþunna yfirborðshimnu á auganu og með laser er lögun augans undir þessari himnu breytt lítillega þannig að fókusinn lendi skarpar á augnbotninum. Með þessum hætti er hægt að leiðrétta flesta sjónlagsgalla, nærsýni, sjónskekkju, fjarsýni og jafnvel snúa á byrjandi aldursfjarsýni með því að stilla augun misjafnlega eins og áður var sagt. Tuttugu og fimm ár eru síðan fyrstu frumstæðu laseraðgerðirnar voru gerðar á augum og að sögn lækna reynast þær aðgerðir vera stöðugar. Kostnaðurinn vex fólki í augum en hægt er að borga aðgerðina með raðgreiðslum í allt að þrjú ár og mánaðarkostnaðurinn er svipaður og sá sem fylgir linsunotkun. Þeir sem eru orðnir þreyttir á að byrja daginn á því að fálma eftir gleraugunum sínum á náttborðinu eiga nú möguleika á bættri sýn á lífið og tilveruna.
Heilsa Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira