Raforka í 100 ár 1. nóvember 2004 00:01 Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. "Það hefur verið byggt þarna 350 fermetra einbýlishús, en með byggingunni viljum við sýna fram á hvernig hægt er að nýta rafmagnið til að gera líf okkar allra þægilegra og auðveldara," segir Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. "Við köllum húsið "heimili morgundagsins", en ekki "heimili framtíðarinnar", því allt sem er sýnt í þessu húsi er framkvæmanlegt nú þegar. Rafmagn er auðvitað einstök vara en er orðið svo sjálfsagt að fólk tekur ekki eftir því lengur hvað það er stór hluti daglegs lífs. Það er samt svo ótrúlega stutt síðan rafmagn var tekið í notkun hér á landi, eða árið 1904, þegar Jóhannes Reykdal virkjaði bæjarlækinn í Hafnarfirði og gerðist brautryðjandi í sölu raforku." Ris ehf. byggði húsið í Vetrargarðinum en á bak við hugmyndavinnu og hönnun hússins standa fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands, Ljóstæknifélagi Íslands, Tæknifræðingafélagi Íslands, Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta og Verkfræðingafélagi Íslands, Fjörutíu fyrirtæki kynna í húsinu nútímalegar hátækniafurðir á öllum sviðum heimilishalds, en sýningin er opin til klukkan 19 í dag.Lykill er óþarfur í þessa skrá. Eina sem þarf er þumall eigandans. FleiriMynd/E.ÓlÞetta er ekki eldhús úr vísindaskáldskap heldur það sem öllum stendur til boða í dag.Mynd/E.ÓlHeimili nútímans geta einkennst af stílhreinni og einfaldri hönnun, sem þar að auki gerir lífið svo létt svo létt...Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. "Það hefur verið byggt þarna 350 fermetra einbýlishús, en með byggingunni viljum við sýna fram á hvernig hægt er að nýta rafmagnið til að gera líf okkar allra þægilegra og auðveldara," segir Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. "Við köllum húsið "heimili morgundagsins", en ekki "heimili framtíðarinnar", því allt sem er sýnt í þessu húsi er framkvæmanlegt nú þegar. Rafmagn er auðvitað einstök vara en er orðið svo sjálfsagt að fólk tekur ekki eftir því lengur hvað það er stór hluti daglegs lífs. Það er samt svo ótrúlega stutt síðan rafmagn var tekið í notkun hér á landi, eða árið 1904, þegar Jóhannes Reykdal virkjaði bæjarlækinn í Hafnarfirði og gerðist brautryðjandi í sölu raforku." Ris ehf. byggði húsið í Vetrargarðinum en á bak við hugmyndavinnu og hönnun hússins standa fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands, Ljóstæknifélagi Íslands, Tæknifræðingafélagi Íslands, Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta og Verkfræðingafélagi Íslands, Fjörutíu fyrirtæki kynna í húsinu nútímalegar hátækniafurðir á öllum sviðum heimilishalds, en sýningin er opin til klukkan 19 í dag.Lykill er óþarfur í þessa skrá. Eina sem þarf er þumall eigandans. FleiriMynd/E.ÓlÞetta er ekki eldhús úr vísindaskáldskap heldur það sem öllum stendur til boða í dag.Mynd/E.ÓlHeimili nútímans geta einkennst af stílhreinni og einfaldri hönnun, sem þar að auki gerir lífið svo létt svo létt...Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira