Fyrirtæki hugsa sér til hreyfings 22. október 2004 00:01 Það er að skapast mikil hætta á því að íslensk iðnaðar- og hátæknifyrirtæki flytji starfsemi sína til útlanda. Þetta er mat Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka iðnaðarins. "Ég er bara að benda á hættuna því þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar," segir Vilmundur. "Dönsk og bresk hátæknifyrirtæki flytjast í nokkrum mæli til Indlans þar sem þau fá vel menntað en ódýrt starfsfólk. Íslensk fyrirtæki kunna að fara sömu leið." Hann segir hefðbundin iðnfyrirtæki þegar hafa ákveðið að færa sig um set. Þar fer Hampiðjan fremst í flokki, á milli hundrað og tvöhundruð störf tapast hér á landi með flutningi Hampiðjunnar. Hann segir slík fyrirtæki sækja til Eystrasaltsríkjanna og í framtíðinni fari þau eflaust til Úkraínu og Hvíta-Rússlands þar sem vinnuaflið sé ódýrt. "Á undanförnum átta árum hefur kaupmáttur launa hér hækkað um þrjátíu prósent en aðeins um átta prósent á OECD-svæðinu öllu. Við slíkar aðstæður er eðlilegt að framleiðsla flytjist þangað sem laun eru lægri." Vilmundur segir hátt gengi krónunnar frá miðju ári 2002 einnig þyngja róðurinn hjá íslenskum fyrirtækjum. "Það er hætt við að hátt gengi krónunar ryðji úr landi ýmiss konar framleiðslu sem ætti að þrífast við eðlilegar aðstæður. Sú framleiðsla kemur ekki til baka þegar gengi íslensku krónunnar lækkar á ný að loknu þensluskeiði. Það er því full ástæða til að hafa áhyggjur af þessari hættu." Fréttir Innlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Sjá meira
Það er að skapast mikil hætta á því að íslensk iðnaðar- og hátæknifyrirtæki flytji starfsemi sína til útlanda. Þetta er mat Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka iðnaðarins. "Ég er bara að benda á hættuna því þetta getur haft mjög slæmar afleiðingar," segir Vilmundur. "Dönsk og bresk hátæknifyrirtæki flytjast í nokkrum mæli til Indlans þar sem þau fá vel menntað en ódýrt starfsfólk. Íslensk fyrirtæki kunna að fara sömu leið." Hann segir hefðbundin iðnfyrirtæki þegar hafa ákveðið að færa sig um set. Þar fer Hampiðjan fremst í flokki, á milli hundrað og tvöhundruð störf tapast hér á landi með flutningi Hampiðjunnar. Hann segir slík fyrirtæki sækja til Eystrasaltsríkjanna og í framtíðinni fari þau eflaust til Úkraínu og Hvíta-Rússlands þar sem vinnuaflið sé ódýrt. "Á undanförnum átta árum hefur kaupmáttur launa hér hækkað um þrjátíu prósent en aðeins um átta prósent á OECD-svæðinu öllu. Við slíkar aðstæður er eðlilegt að framleiðsla flytjist þangað sem laun eru lægri." Vilmundur segir hátt gengi krónunnar frá miðju ári 2002 einnig þyngja róðurinn hjá íslenskum fyrirtækjum. "Það er hætt við að hátt gengi krónunar ryðji úr landi ýmiss konar framleiðslu sem ætti að þrífast við eðlilegar aðstæður. Sú framleiðsla kemur ekki til baka þegar gengi íslensku krónunnar lækkar á ný að loknu þensluskeiði. Það er því full ástæða til að hafa áhyggjur af þessari hættu."
Fréttir Innlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Sjá meira