Lifa í öðrum veruleika 28. september 2004 00:01 Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Ungir strákar 11 til 15 ára sem litu á skólann sem afplánun en færu síðan heim til sín og spiluðu tölvuleiki í marga klukkutíma í dag. Skólastjórinn sagði að þeir lifðu einfaldlega í öðrum veruleika, töluðu um lítið annað en tölvuleiki, ættu erfitt með einbeitingu og sýndu mörg einkenni, líkamleg og andleg, sem ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af. Samkvæmt því sem skólastjórinn sagði stefnir í alvarlegt ástand, jafnt fyrir skóla, heimili og atvinnulífið á Íslandi þegar að fram líða stundir. Eitthvað verður að gera. Ekki þýðir að skella skuldinni á kennara eða stjórnvöld í þessu máli. Það eru foreldrar sem ættu að hjálpa börnum sínum að stjórna á tölvunotkun sinni. Þessi grein er því hvatning til foreldra sem vilja leiðbeina börnum sínum í uppbyggilega átt og nýta tímann sem myndast í kennaraverkfallinu til að finna uppbyggilegar lausnir. Þeir sem finna lausnir eru hvattir til að deila þeim með lesendum Fréttablaðsins! Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fyrir nokkrum mánuðum hitti ég skólastjóra úti á landi. Ég var að halda tóbaksvarnarfyrirlestra fyrir unglingana í skólanum hans. Hann sagðist ekki hafa svo miklar áhyggjur af reykingum í sínum skóla og það fannst mér ánægjulegt að heyra. Hins vegar sagði hann að upp væri að koma nýr hópur sem væri ástæða til að hafa verulegar áhyggjur af. Ungir strákar 11 til 15 ára sem litu á skólann sem afplánun en færu síðan heim til sín og spiluðu tölvuleiki í marga klukkutíma í dag. Skólastjórinn sagði að þeir lifðu einfaldlega í öðrum veruleika, töluðu um lítið annað en tölvuleiki, ættu erfitt með einbeitingu og sýndu mörg einkenni, líkamleg og andleg, sem ástæða væri til að hafa verulegar áhyggjur af. Samkvæmt því sem skólastjórinn sagði stefnir í alvarlegt ástand, jafnt fyrir skóla, heimili og atvinnulífið á Íslandi þegar að fram líða stundir. Eitthvað verður að gera. Ekki þýðir að skella skuldinni á kennara eða stjórnvöld í þessu máli. Það eru foreldrar sem ættu að hjálpa börnum sínum að stjórna á tölvunotkun sinni. Þessi grein er því hvatning til foreldra sem vilja leiðbeina börnum sínum í uppbyggilega átt og nýta tímann sem myndast í kennaraverkfallinu til að finna uppbyggilegar lausnir. Þeir sem finna lausnir eru hvattir til að deila þeim með lesendum Fréttablaðsins!
Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira