Skemmdir á Ólafsfirði 22. september 2004 00:01 Skemmdir urðu á að minnstakosti tuttugu íbúðarhúsum í flóðunum í Óalfsfirði í gær, en tjónið hefur ekki verið metið, að sögn Stefaníu Traustadóttur bæjarstjóra. Hún segir að það hafi annars vegar flætt inn í kjallara og síðan hafi einnig nokkur þök ekki staðið af sér rigninguna og jarðvegsvatn sprautast í gegnum gólf og inn í húsin. Hún segist hafa verið hrædd um hitaveituna og mannvirki sem henni fylgja, fyrst og fremst mannvirki í fjallinu vestan við Ólafsfjörð, þar sem skriða hafi fallið yfir hluta þeirra mannvirkja. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir það og nú sé engin skriðuhætta til staðar, því að eftir miklar skriður árið 1988 hafi verið grafnir skurðir, sem hafi staðið sig 100% og hafi örugglega verndað bæinn mikið. Mat almannavarna í gær hafi verið að óhætt væri að senda út fréttatilkynningu, þar sem sagði að ekki væri hætta á aurskriðum. Í morgun var búið að ryðja slóð i gegnum skriðurnar í Ólafsfjarðarmúla þannig að vegurinn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar var orðinn fær. Umferð var þá leyfð í samráði við lögregluna á Ólafsfirði og Dalvík og voru vegfarendur beðnir að sýna aðgæslu. Klukkan hálf ellefu var honum hins vegar lokað aftur vegna ræsagerðar og verður hann líklega lokaður fram á kvöld. Þótt vegurinn teljist fær, er mikið verk óunnið áður en hans kemst í samt lag eftir hamfarirnar. Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Skemmdir urðu á að minnstakosti tuttugu íbúðarhúsum í flóðunum í Óalfsfirði í gær, en tjónið hefur ekki verið metið, að sögn Stefaníu Traustadóttur bæjarstjóra. Hún segir að það hafi annars vegar flætt inn í kjallara og síðan hafi einnig nokkur þök ekki staðið af sér rigninguna og jarðvegsvatn sprautast í gegnum gólf og inn í húsin. Hún segist hafa verið hrædd um hitaveituna og mannvirki sem henni fylgja, fyrst og fremst mannvirki í fjallinu vestan við Ólafsfjörð, þar sem skriða hafi fallið yfir hluta þeirra mannvirkja. Hins vegar hafi tekist að koma í veg fyrir það og nú sé engin skriðuhætta til staðar, því að eftir miklar skriður árið 1988 hafi verið grafnir skurðir, sem hafi staðið sig 100% og hafi örugglega verndað bæinn mikið. Mat almannavarna í gær hafi verið að óhætt væri að senda út fréttatilkynningu, þar sem sagði að ekki væri hætta á aurskriðum. Í morgun var búið að ryðja slóð i gegnum skriðurnar í Ólafsfjarðarmúla þannig að vegurinn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar var orðinn fær. Umferð var þá leyfð í samráði við lögregluna á Ólafsfirði og Dalvík og voru vegfarendur beðnir að sýna aðgæslu. Klukkan hálf ellefu var honum hins vegar lokað aftur vegna ræsagerðar og verður hann líklega lokaður fram á kvöld. Þótt vegurinn teljist fær, er mikið verk óunnið áður en hans kemst í samt lag eftir hamfarirnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira