Engar aðgerðir að sinni 21. september 2004 00:01 Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira