Innlent

Þriggja bíla árekstur

Þriggja bíla árekstur varð á Suðurlandsvegi við Hafravatnsveg  rétt upp úr klukkan sex. Ekki fást upplýsingar enn sem komið er um slys á fólki, en sjúkralið og lögregla eru enn að störfum á vettvangi. Suðurlandsvegur er lokaður sem stendur og umferð beint annað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×