Innlent

Hættir Baugur við?

Baugur gæti hætt við yfirtöku á bresku verslunarkeðjunni Big Food Group vegna hárra lífeyrisskulda fyrirtækisins. Mikið hefur verið fjallað um mögulega yfirtöku Baugs á þessu fyrirtæki sem veltir meira en tvöföld íslensku fjárlögin í breskum fjölmiðlum undanfarna daga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×