Nemendur mótmæla verkfalli 17. september 2004 00:01 Nokkrir nemendur í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði efna til setuverkfalls í Karphúsinu á sunnudagskvöld til að þrýsta á um lausn kennaradeilunnar. Við sama tækifæri verða afhentir undirskriftalistar nemenda í unglingadeildum sem hvetja til sátta. Mjög fámennur hópur foreldra mótmælti fyrirhuguðu verkfalli á Austurvelli í morgun. Svo fámennur að formaður Heimilis og Skóla, sem stóð að mótmælastöðunni sagðist vera stórhneykslaður. Kennaradeilan var rædd lítillega á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem menntamálaráðherra lýsti áhyggjum sínum af þróun mála í kjaradeilunni. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir deiluna þó ekki á borði ríkisstjórnarinnar heldur alfarið á forræði sveitarfélaganna. Sáttafundur deilenda hófst klukkan hálf ellefu í morgun, en fundur í gær stóð fram yfir miðnætti. Nemendur eru að vonum áhyggjufullir vegna skólastarfsins og hópur nemenda í tíunda bekk í Hvaleyrarskóla tók sig til og safnaði undirskriftum til að hvetja deilendur til að ná sáttum svo afstýra mætti verkfalli. Nemendurnir segjast hafa áhyggjur af framtíð sinni, þeim sé annt um skólann og þau vilji fá sína menntun. Þau hafa einnig áhyggjur af því að verkfall kunni að hafa áhrif á frammistöðu þeirra í samræmdu prófunum, sem þau telja afar mikilvæg. Og krakkarnir hafa safnað um tvöhundruð undirskriftum. Listinn verður afhentur deilendum í Karphúsinu klukkan sex á sunnudag. Þá verður einnig efnt til setuverkfalls í framhaldinu. Nemendurnir skora á nemendur í Reykjavík að mæta í setuverkfall og sitja frá klukkan sex á sunnudag til miðnættis fyrir utan Karphúsið Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Nokkrir nemendur í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði efna til setuverkfalls í Karphúsinu á sunnudagskvöld til að þrýsta á um lausn kennaradeilunnar. Við sama tækifæri verða afhentir undirskriftalistar nemenda í unglingadeildum sem hvetja til sátta. Mjög fámennur hópur foreldra mótmælti fyrirhuguðu verkfalli á Austurvelli í morgun. Svo fámennur að formaður Heimilis og Skóla, sem stóð að mótmælastöðunni sagðist vera stórhneykslaður. Kennaradeilan var rædd lítillega á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem menntamálaráðherra lýsti áhyggjum sínum af þróun mála í kjaradeilunni. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir deiluna þó ekki á borði ríkisstjórnarinnar heldur alfarið á forræði sveitarfélaganna. Sáttafundur deilenda hófst klukkan hálf ellefu í morgun, en fundur í gær stóð fram yfir miðnætti. Nemendur eru að vonum áhyggjufullir vegna skólastarfsins og hópur nemenda í tíunda bekk í Hvaleyrarskóla tók sig til og safnaði undirskriftum til að hvetja deilendur til að ná sáttum svo afstýra mætti verkfalli. Nemendurnir segjast hafa áhyggjur af framtíð sinni, þeim sé annt um skólann og þau vilji fá sína menntun. Þau hafa einnig áhyggjur af því að verkfall kunni að hafa áhrif á frammistöðu þeirra í samræmdu prófunum, sem þau telja afar mikilvæg. Og krakkarnir hafa safnað um tvöhundruð undirskriftum. Listinn verður afhentur deilendum í Karphúsinu klukkan sex á sunnudag. Þá verður einnig efnt til setuverkfalls í framhaldinu. Nemendurnir skora á nemendur í Reykjavík að mæta í setuverkfall og sitja frá klukkan sex á sunnudag til miðnættis fyrir utan Karphúsið
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira