Innlent

Yfirtaka hjá Baugi?

Baugur Group heur ásamt fleirum lýst áhuga á yfirtöku Big Food Group. Baugi hefur verið veitt aðgangur að bókhaldi félagsins og ef um semst gæti kaupverðið numið nálægt 94 milljörðum króna. Velta Big Food Group var á síðasta ári var um 660 milljónir króna, en til samanburðar má geta þess að landsframleiðsla Íslendinga er rúmlega 800 milljónir króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×