Umferðarmet í Ártúnsbrekku 17. september 2004 00:01 Nýtt umferðarmet hefur verið slegið á fjölförnustu götu landsins, Ártúnsbrekku. Um áttatíu og fimm þúsund bílar hafa ekið hana á einum sólarhring. Meðalhraði í götunni er talsvert yfir löglegum mörkum. Á haustin, þegar skólarnir byrja, verður yfirleitt vart við aukinn umferðarþunga á helstu vegum borgarinnar og þeir eru vafalaust margir ökumennirnir sem bólsótast yfir því að sitja fastir í umferðarteppu á leið í og úr vinnu. Evrópsk samgönguvika stendur nú yfir en tilgangur hennar er að vekja almenning til umhugsunar um umferðarmenningu og er meginþemað í ár öryggi barna í umferðinni. Ljóst er að aukinn bílafloti landsmanna hefur leitt til meiri umferðarþunga og samkvæmt tölum úr svökölluðum umferðargreinum, sem staðsettir eru í Ártúnsbrekku, á Kringlumýrarbraut, við Sæbraut, og Miklubraut, hafa ný umferðarmet verið slegin. Björg Helgadóttir, landfræðingur hjá Reykjavíkurborg, segir Ártúnsbrekkuna ávallt vera hæsta og þar var slegið met í ágúst þegar 85 þúsund bílar fóru þar um á einum sólarhring. Topparnir undafarið hafa verið 81-83 þúsund bílar sem örlítið meira en á sama tíma í fyrra. Umferðargreinarnir gefa meðal annars upplýsingar um fjölda og hraða bifreiða en út frá umferðartölunum er unnið að framtíðarspám og hönnun umferðarmannvirkja. Hægt er að fylgjast náið með því hvar og hvenær umferðarþunginn er mestur á morgnana og síðdegis. Síðasta sólarhring hafa til að mynda 517 ökumenn ekið á meira en 110 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni, þar sem hámarkshraðinn er 80 kílómetrar, og þegar litið er á samskonar tölur aðeins fyrr í vikunni kemur í ljós að þessi fjöldi er mun meiri. Björg segir þetta alltof háa tölu og vonast hún efir því að breyting verði þar á með aukinni vitund borgarbúa um umferðina. Fréttir Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Nýtt umferðarmet hefur verið slegið á fjölförnustu götu landsins, Ártúnsbrekku. Um áttatíu og fimm þúsund bílar hafa ekið hana á einum sólarhring. Meðalhraði í götunni er talsvert yfir löglegum mörkum. Á haustin, þegar skólarnir byrja, verður yfirleitt vart við aukinn umferðarþunga á helstu vegum borgarinnar og þeir eru vafalaust margir ökumennirnir sem bólsótast yfir því að sitja fastir í umferðarteppu á leið í og úr vinnu. Evrópsk samgönguvika stendur nú yfir en tilgangur hennar er að vekja almenning til umhugsunar um umferðarmenningu og er meginþemað í ár öryggi barna í umferðinni. Ljóst er að aukinn bílafloti landsmanna hefur leitt til meiri umferðarþunga og samkvæmt tölum úr svökölluðum umferðargreinum, sem staðsettir eru í Ártúnsbrekku, á Kringlumýrarbraut, við Sæbraut, og Miklubraut, hafa ný umferðarmet verið slegin. Björg Helgadóttir, landfræðingur hjá Reykjavíkurborg, segir Ártúnsbrekkuna ávallt vera hæsta og þar var slegið met í ágúst þegar 85 þúsund bílar fóru þar um á einum sólarhring. Topparnir undafarið hafa verið 81-83 þúsund bílar sem örlítið meira en á sama tíma í fyrra. Umferðargreinarnir gefa meðal annars upplýsingar um fjölda og hraða bifreiða en út frá umferðartölunum er unnið að framtíðarspám og hönnun umferðarmannvirkja. Hægt er að fylgjast náið með því hvar og hvenær umferðarþunginn er mestur á morgnana og síðdegis. Síðasta sólarhring hafa til að mynda 517 ökumenn ekið á meira en 110 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni, þar sem hámarkshraðinn er 80 kílómetrar, og þegar litið er á samskonar tölur aðeins fyrr í vikunni kemur í ljós að þessi fjöldi er mun meiri. Björg segir þetta alltof háa tölu og vonast hún efir því að breyting verði þar á með aukinni vitund borgarbúa um umferðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira