Innlent

Nýr salur á Héraði

Nýr sýningarsalur fyrir myndlist að nafni Kvistur hefur verið opnaður á Miðhúsum, skammt frá Egilsstöðum. Útvarpið hafði eftir Fjölni Birni Hlynssyni, myndlistamanni á Miðhúsum, að salurinn væri kannski ekki síst ætlaður til að sýna eigin verk, en fyrsta sýningin með tréskúlptúrum og fleiri verkum eftir Fjölni Björn opnaði um síðustu helgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×