Innlent

Gæsluvarðhald vegna barnsráns

Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands í fyrradag sætir nú gæsluvarðhaldsvist vegna framsalsbeiðni frá Finnlandi. Maðurinn er grunaður um að hafa rænt barni í Finnlandi og í kjölfarði var eftir honum lýst á Schengen-svæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×