Innlent

Jón formaður Einkavæðingarnefndar

Jón Sveinsson lögfræðingur verður næsti formaður Einkavæðinganefndar. Hann tekur við af Ólafi Davíðssyni ráðuneytisstjóra Forsætisráðuneytisins sem gengt hefur formennsku undanfarin ár. Jón Sveinsson hefur átt sæti í nefndinni um tíma. Stærsta verkefnið framundan hjá nefndinni er fyrirhuguð einkavæðing Landssímans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×