Innlent

Menntun á Íslandi minni en í OECD

Þrjátíu prósent Íslendinga hafa ekki lokið neinu framhaldsnámi en meðaltalið í OECD löndunum er nítján prósent. Einungis í fjórum löndum er meðaltalið hærra, í Mexíkó, Portúgal, Spáni og Tyrklandi. Litið er svo á að þessi hópur eigi erfitt uppdráttar og eigi á hættu að sitja eftir í nútíma þjóðfélagi sem krefjist menntaðs vinnuafls.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×