Innlent

Einar segir upp hjá Íslandspósti

Einar Þorsteinsson forstjóri Íslandspósts sagði fyrirvaralaust upp störfum í gær og hættir í dag. Anna Guðmundsdóttir fjármálastjóri fyrirtækisins og Andrés Magnússon starfsmannastjóri sinna störfum hans þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Anna sagði í samtali við fréttastofu að uppsögnin hefði verið að frumkvæði Einars sem vildi halda á vit nýrra starfa. Stjórnin hefði samþykkt að hann gæti látið þegar af störfum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×