Innlent

Banninu ekki aflétt

Ólíklegt er talið að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var á í fyrrahaust, verði aflétt nú í haust, þrátt fyrir mikinn vaxtarkipp í stofninum undanfarið ár.  Talið er að lífslíkur fullorðinnar rjúpu frá í fyrra og þartil í ár séu um sextíu og sjö prósent, en þær voru komnar niðurundir þrjátíu prósent áður en bannið var sett á. Þá hefur tíðarfarið verið ungum mjög hagstætt í sumar þannig að ungadauði r líklega í lágmarki. Bannið var sett til þriggja ára þannig að áfram verða að líkindum flutar inn rjúpur í jólamatinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×