Tafir vegna fjárhagserfiðleika 13. september 2004 00:01 Framkvæmdir við íþróttamannvirki í Salahverfi í Kópavogi hafa tafist um meira en ár vegna fjárhagserfiðleika aðalverktakans. Nokkrar beiðnir um að verktakafyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta liggja fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur en fyrirtækið tapaði stórfé á því að byggja Barnaspítala Hringsins. Í janúar árið 2003 undirritaði Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Ólafur og Gunnar Byggingafélag samning um að frágang sundlaugar í Salahverfi. Mannvirkið er stórt, ein innisundlaug og ein útisundlaug og fékk ÓG bygg verkið fyrir 407 milljónir króna, eða 48 milljónum undir kostnaðaráætlun. Þá var fyrirhugað að sundlaugarnar skyldu opnaðar í september í fyrra. Í júní í sumar skrifaði Gunnar Birgisson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs grein í Morgunblaðið þar sem hann fullyrti að sundlaugarnar yrðu opnaðar í síðasta mánuði. Það gerðist ekki og nú er verkið orðið heilu ári á eftir áætlun. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi segir að verktakinn hafi lent í verulegum rekstrarerfiðleikum á síðustu mánuðum og þess vegna hefðu allar áætlanir farið úr skorðum. Hann segir að nú sé útlit fyrir að innisundlaugin opni í næsta mánuði og útisundlaugin um áramót. Fréttastofa fékk það staðfest í dag að nokkrar beiðnir um að ÓG Bygg verði úrskurðað gjaldþrota liggi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, en ekki hefur verið úrskurðað í þeim ennþá. Samkvæmt heimildum fréttastofu má rekja rekstrarerfiðleika fyrirtækisins til þess að það var aðalverktaki við byggingu Barnaspítala Hringsins. Heimildarmenn fréttastofu segja fyirtækið hafa undirboðið í verkið og tapað að minnsta kosti 100 milljónum á því. Sigurður Geirdal segir að þrátt fyrir þetta sé hann vongóður um að ÓG bygg nái að ljúka við byggingu sundlauganna í Salahverfi. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Framkvæmdir við íþróttamannvirki í Salahverfi í Kópavogi hafa tafist um meira en ár vegna fjárhagserfiðleika aðalverktakans. Nokkrar beiðnir um að verktakafyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta liggja fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur en fyrirtækið tapaði stórfé á því að byggja Barnaspítala Hringsins. Í janúar árið 2003 undirritaði Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Ólafur og Gunnar Byggingafélag samning um að frágang sundlaugar í Salahverfi. Mannvirkið er stórt, ein innisundlaug og ein útisundlaug og fékk ÓG bygg verkið fyrir 407 milljónir króna, eða 48 milljónum undir kostnaðaráætlun. Þá var fyrirhugað að sundlaugarnar skyldu opnaðar í september í fyrra. Í júní í sumar skrifaði Gunnar Birgisson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs grein í Morgunblaðið þar sem hann fullyrti að sundlaugarnar yrðu opnaðar í síðasta mánuði. Það gerðist ekki og nú er verkið orðið heilu ári á eftir áætlun. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi segir að verktakinn hafi lent í verulegum rekstrarerfiðleikum á síðustu mánuðum og þess vegna hefðu allar áætlanir farið úr skorðum. Hann segir að nú sé útlit fyrir að innisundlaugin opni í næsta mánuði og útisundlaugin um áramót. Fréttastofa fékk það staðfest í dag að nokkrar beiðnir um að ÓG Bygg verði úrskurðað gjaldþrota liggi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, en ekki hefur verið úrskurðað í þeim ennþá. Samkvæmt heimildum fréttastofu má rekja rekstrarerfiðleika fyrirtækisins til þess að það var aðalverktaki við byggingu Barnaspítala Hringsins. Heimildarmenn fréttastofu segja fyirtækið hafa undirboðið í verkið og tapað að minnsta kosti 100 milljónum á því. Sigurður Geirdal segir að þrátt fyrir þetta sé hann vongóður um að ÓG bygg nái að ljúka við byggingu sundlauganna í Salahverfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira