Helstu deilumál verið afgreidd 13. september 2004 00:01 "Nú er fiskveiðistefnan komin í eitt kerfi, stærstu deilumálin hafa verið afgreidd og nú er tími til að horfa til framtíðar," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Hann hélt tölu um sjávarútveginn á Íslandi á opnum stjórnmálafundi í Hornafirði í vikunni og sagðist þar ekki vita um neina aðra þjóð í heiminum þar sem útgerð væri rekin með þeim myndarskap sem væri hérlendis og á því ætti að byggja næstu áratugi. "Staða sjávarútvegs á Íslandi breytist afar hratt og við megum ekki eyða kröftum okkar lengur í deilur og sundurlyndi. Nú þarf að standa saman að því að vinna út á við og jafnframt bæta innviði sjávarútvegsins. Það er búið að leysa helstu deilur og við þurfum allra síst á því að halda að búin séu til ný deilumál." Árni bendir á að innan sjávarútvegsráðuneytisins sé þegar farið að vinna að nýjum verkefnum sem tengjast breyttu umhverfi útvegsins í framtíðinni. "Setja þarf skýrar siðareglur í sjávarútvegi sem tengjast til dæmis umhverfismálum og Íslendingar hafa einmitt verið leiðandi í þeirri umræðu og nú þarf að klára það. Við erum framarlega eins og sakir standa og nú þarf að sækja enn harðar fram og vinna saman að því en ekki sundur eins og hefur stundum verið raunin." Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
"Nú er fiskveiðistefnan komin í eitt kerfi, stærstu deilumálin hafa verið afgreidd og nú er tími til að horfa til framtíðar," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Hann hélt tölu um sjávarútveginn á Íslandi á opnum stjórnmálafundi í Hornafirði í vikunni og sagðist þar ekki vita um neina aðra þjóð í heiminum þar sem útgerð væri rekin með þeim myndarskap sem væri hérlendis og á því ætti að byggja næstu áratugi. "Staða sjávarútvegs á Íslandi breytist afar hratt og við megum ekki eyða kröftum okkar lengur í deilur og sundurlyndi. Nú þarf að standa saman að því að vinna út á við og jafnframt bæta innviði sjávarútvegsins. Það er búið að leysa helstu deilur og við þurfum allra síst á því að halda að búin séu til ný deilumál." Árni bendir á að innan sjávarútvegsráðuneytisins sé þegar farið að vinna að nýjum verkefnum sem tengjast breyttu umhverfi útvegsins í framtíðinni. "Setja þarf skýrar siðareglur í sjávarútvegi sem tengjast til dæmis umhverfismálum og Íslendingar hafa einmitt verið leiðandi í þeirri umræðu og nú þarf að klára það. Við erum framarlega eins og sakir standa og nú þarf að sækja enn harðar fram og vinna saman að því en ekki sundur eins og hefur stundum verið raunin."
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira