Innlent

Árangurslaus fundur

Ekkert markvert gerðist á samningafundi grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaganna í gær. Vika er í boðað verkfall kennara. Síðustu daga hafa samninganefndir beggja aðila fundað í húsakynnum ríkissáttasemjara án árangurs. Grunnskólakennarar fóru síðast í dagsverkfall 27. október 1997. Þremur árum áður stóðu þeir í sex vikna verkfalli ásamt framhaldsskólakennurum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×