Innlent

Sinfóníuhljómsveitin með opið hús

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með opið hús fyrir alla aldurshópa frá klukkan eitt til fjögur í dag í Háskólabíói. Á þéttskipaðri dagskrá er ýmislegt að finna því að salir hússins munu iða af fjöri í allan dag. Sem dæmi má nefna að Maríus Sverrisson syngur og hljóðfæraleikarnir munu bregða á leik og spila hver á annars hljóðfæri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×