Innlent

KÍ semur við Barnaskóla Hjalla

Fulltrúar Hjallastefnunnar og Kennarasambandið undirrituðu í gær samning um að framlengja gildandi kjarasamning með nokkrum breytingum fyrir grunnskólakennara við Barnaskóla Hjalla. Verkfalli þar hefur því verið afstýrt. Þetta er fyrsti kjarasamningurinn sem KÍ undirritar í haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×