Innlent

Kennir lögreglu um dauðsfallið

Anna Þorbergsdóttir, móðir Keflvíkingsins Bjarka Hafþórs Vilhjálmssonar, segir lögregluna í Keflavík bera ábyrgð á því að Bjarki lést. Bjarki Hafþór lést á fimmtudaginn eftir átök við tvo lögregluþjóna fyrir utan húsið hans. Lögreglan hafði þá skömmu áður handtekið föður hans. Eftir símtal við Bjarka þótti lögreglu rétt að grennslast fyrir um aðstæður á heimili hans. "Lögreglan drap son minn," sagði Anna Þorbergsdóttir, móðir Bjarka, snemma í gærmorgun. "Ég er að bíða eftir ættingjunum sem eru á leiðinni."Við erum í algjöru áfalli." Meira í nýju helgarblaði DV.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×