Innlent

Klippurnar á lofti

Hafi bíleigendur ekki greitt sín gjöld eða tryggingar það sem af er þessu ári eru líkindi til að lögregla eða tollayfirvöld hafi uppi á bílnum og klippi númerin af enda stendur sérstakt átak vegna þess yfir hjá löggæslumönnum þessa dagana. Hefur lögregla fengið lista yfir allar ótryggðar bifreiðar hér á landi og munu nokkrir lögreglumenn vera sérstaklega í því næstu daga og vikur að finna viðkomandi bíla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×