Margt líkt með málunum 3. september 2004 00:01 Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi. Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Litháinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til fíkniefnasmygls, kemur frá sama bæ og Vaidas Jucivicius, sem fannst látinn í höfninni í Neskaupsstað í febrúar. Margt er líkt með málunum tveimur. Maðurinn var með 300 grömm af kókaíni innvortis og handtekinn á Keflavíkurflugvelli við komuna frá Kaupmannahöfn. Hann var tekinn við hefðbundið eftirlit. Ekkert fannst á honum, en tollverðir voru vissir í sinni sök og var maðurinn fluttur á Landspítalann þar sem á röntgenmyndum kom í ljós að hann var með magan fullan af hylkjum. Þau reyndust vera 70 talsins og innihéldu kókaín. Þetta er töluvert meira magn en fannst í maga Vaidasar Jucivicius sem fannst í höfninni í Neskaupsstað 11. febrúar síðastliðinn, en hann var með rúmlega 200 grömm af amfetamíni innvortis og við krufningu kom í ljós að hylkin sem fíkniefnin voru í höfðu stíflað meltingarveg hans með þeim afleiðingum að hann lést. Það er því ljóst að sá sem nú situr í gæsluvarðhaldi var í verulegri lífshættu. En það er fleira líkt með þessum málum tveimur. Báðir eru mennirnir Litháar og ekki bara það heldur koma þeir báðir frá sama bænum í Litháen, Telsai, 60 þúsund manna bæ og Tomas Malakauskas sem sætir ákæru vegna máls Jucivicius er einnig frá sama bæ. Báðir komu þeir sömu leið hingað til lands, í gegnum Kaupmannahöfn og voru báðir með flugmiða til baka sömu leið. Þá segist Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að sá sem nú er í haldi hafi komið áður til landsins. Eins og að framan greindi voru báðir með gríðarlegt magn fíkniefna innvortis og fagmannlega frá þeim gengið. Rannsókn málsins er í fullum gangi.
Fréttir Innlent Líkfundarmálið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira