Fitusog leysir ekki vandann 23. ágúst 2004 00:01 Það er ekki sama hvernig þú missir aukakílóin. Niðurstöður rannsókna sem birtust í virtu bandarísku læknatímariti benda til þess að það sé ekki nóg að fara í fitusog og minnka þannig magn blóðfitu og fækka kílóunum. Fylgst var með fimmtán of feitum konum sem gengust undir fitusog til að minnka líkamsfitu sína og léttast. Læknar fjarlægðu að meðaltali 11 kílógrömm af fitu af hverri konu og mældu því næst áhættuþætti í tengslum við skurðaðgerðina. Brottnám fitunnar hafði engin áhrif á insúlínnæmi, háan blóðþrýsting eða kólesteról. Það er því augljóst að leiðin til að minnka þessa áhættuþætti er eftir sem áður sú að hreyfa sig reglulega og taka mataræðið í gegn. Ein helsta ástæðan er sú að þegar hreyfing og hollt mataræði fara saman gengur á fituforðann í fitufrumunum, sem þá minnka smátt og smátt. Þegar fitan er sogin úr frumunum með utanaðkomandi afli minnka þær ekki heldur halda sínu fyrra ummáli og halda áfram að valda blóðþrýstingi og hafa áhrif á efnaskiptin. Að auki býr líkaminn yfir djúpt liggjandi fituforða sem hann gengur á sjálfur þegar fitu er þörf en ekki er hægt að ná til með fitusogi. Fitusog er því fyrst og síðast fegrunaraðgerð en gerir lítið fyrir heilsuna nema bættir lifnaðarhættir fylgi í kjölfarið. Eina lausnin á offituvandamálinu kemur að innan. Heilsa Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Það er ekki sama hvernig þú missir aukakílóin. Niðurstöður rannsókna sem birtust í virtu bandarísku læknatímariti benda til þess að það sé ekki nóg að fara í fitusog og minnka þannig magn blóðfitu og fækka kílóunum. Fylgst var með fimmtán of feitum konum sem gengust undir fitusog til að minnka líkamsfitu sína og léttast. Læknar fjarlægðu að meðaltali 11 kílógrömm af fitu af hverri konu og mældu því næst áhættuþætti í tengslum við skurðaðgerðina. Brottnám fitunnar hafði engin áhrif á insúlínnæmi, háan blóðþrýsting eða kólesteról. Það er því augljóst að leiðin til að minnka þessa áhættuþætti er eftir sem áður sú að hreyfa sig reglulega og taka mataræðið í gegn. Ein helsta ástæðan er sú að þegar hreyfing og hollt mataræði fara saman gengur á fituforðann í fitufrumunum, sem þá minnka smátt og smátt. Þegar fitan er sogin úr frumunum með utanaðkomandi afli minnka þær ekki heldur halda sínu fyrra ummáli og halda áfram að valda blóðþrýstingi og hafa áhrif á efnaskiptin. Að auki býr líkaminn yfir djúpt liggjandi fituforða sem hann gengur á sjálfur þegar fitu er þörf en ekki er hægt að ná til með fitusogi. Fitusog er því fyrst og síðast fegrunaraðgerð en gerir lítið fyrir heilsuna nema bættir lifnaðarhættir fylgi í kjölfarið. Eina lausnin á offituvandamálinu kemur að innan.
Heilsa Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira