Innlent

Slökkvistarfi lokið við Smáralind

Greiðlega gekk að slökkva eld sem kom upp í vesturenda Smáralindar rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Eldurinn kom upp í klæðningu utaná húsinu en reyndist vera minniháttar. Ekki er vitað nánar um eldsupptök.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×