Hagsmunir Íslendinga miklir 13. október 2005 14:32 Sjávarútvegsráðherra segir hagsmuni Íslendinga vegna síldveiða á Svalbarðasvæðinu skipta milljörðum. Ríkisstjórnin samþykkti í dag að hefja undirbúning að því að vísa deilunni við Norðmenn til Alþjóðadómstólsins í Haag. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að sætta sig við að þau norsku banni veiðar á síld á svonefndu fiskverndarsvæði við Svalbarða og í Ríkisstjórninni eru menn einhuga. Að bera sigur úr býtum snýst ekki um þjóðarstolt, heldur afkomu þjóðarbúsins. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir það breytilegt milli milli ára eftir því hvernig síldin gengur og hvert verðlagið er. Þegar hún gengur í miklu magni inn á Svalbarðasvæðið sé verðmæti afla vinnsluskipa Íslendinga á bilinu 1 til 2 milljarðar króna. Það sé rúmlega helmingur af heildarmagni þess sem Íslendingar veiða úr stofninum. Samningurinn um Svalbarðasvæðið er frá árinu 1920, en stjórnvöld hafa þó ekki séð ástæðu til að leita réttar síns gagnvart Norðmönnum fyrr en nú. Árni segir þá stöðu sem nú sé uppi hafi ekki komið upp áður, þó Norðmenn hafi beytt svipuðum vinnubrögðum áður. Hann segir viðbrögðin nú ekki hafa verið fyrirsjáanleg. Hins vegar hafi verið uppi ýmis merki um að Norðmenn hafi viljað beita Svalbarðasvæðinu fyrir sig, sérstaklega eftir að þeir rufu samkomulagið um síldarkvótann. Áður en deilunni verður vísað til Alþjóðadómstólsins verður reynt að ná samningum við norsk stjórnvöld, sem standa þó á því fastar en fótunum að réttur þeirra sé til fiskveiðistjórnunar á svæðinu sé alþjóðlega viðurkenndur. Sjávarútvegsráðherra virðist þó ekki sjá ljósið í þeim rökstuðningi. Hann segir þá ekki hafa meira að segju um kóta á síld og að ákvarðanir Íslendinga séu jafn gildar og þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir hagsmuni Íslendinga vegna síldveiða á Svalbarðasvæðinu skipta milljörðum. Ríkisstjórnin samþykkti í dag að hefja undirbúning að því að vísa deilunni við Norðmenn til Alþjóðadómstólsins í Haag. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að sætta sig við að þau norsku banni veiðar á síld á svonefndu fiskverndarsvæði við Svalbarða og í Ríkisstjórninni eru menn einhuga. Að bera sigur úr býtum snýst ekki um þjóðarstolt, heldur afkomu þjóðarbúsins. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir það breytilegt milli milli ára eftir því hvernig síldin gengur og hvert verðlagið er. Þegar hún gengur í miklu magni inn á Svalbarðasvæðið sé verðmæti afla vinnsluskipa Íslendinga á bilinu 1 til 2 milljarðar króna. Það sé rúmlega helmingur af heildarmagni þess sem Íslendingar veiða úr stofninum. Samningurinn um Svalbarðasvæðið er frá árinu 1920, en stjórnvöld hafa þó ekki séð ástæðu til að leita réttar síns gagnvart Norðmönnum fyrr en nú. Árni segir þá stöðu sem nú sé uppi hafi ekki komið upp áður, þó Norðmenn hafi beytt svipuðum vinnubrögðum áður. Hann segir viðbrögðin nú ekki hafa verið fyrirsjáanleg. Hins vegar hafi verið uppi ýmis merki um að Norðmenn hafi viljað beita Svalbarðasvæðinu fyrir sig, sérstaklega eftir að þeir rufu samkomulagið um síldarkvótann. Áður en deilunni verður vísað til Alþjóðadómstólsins verður reynt að ná samningum við norsk stjórnvöld, sem standa þó á því fastar en fótunum að réttur þeirra sé til fiskveiðistjórnunar á svæðinu sé alþjóðlega viðurkenndur. Sjávarútvegsráðherra virðist þó ekki sjá ljósið í þeim rökstuðningi. Hann segir þá ekki hafa meira að segju um kóta á síld og að ákvarðanir Íslendinga séu jafn gildar og þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira