Hafnaði uppboðskröfu 13. október 2005 14:32 "Endanlegur dómur um hvað muni gerast hefur ekki gengið. Sýslumaður hefur hafnað uppboðskröfunni og mun krafan væntanlega fara fyrir héraðsdóm. Við munum fara alla leið og láta á það reyna hvort uppboðið sé heimilt eða ekki," segir Helgi Sigurðsson, yfirmaður lögfræðideildar KB banka. En sýslumaðurinn í Reykjavík stöðvaði uppboð jarðarinnar Brautarholt á Kjalarnesi þar sem jörðin lúti lögum um óðalsjarðir. Aðspurður um hvort uppboð jarðarinnar sé eini möguleiki KB banka til að fá peninga upp í kröfu bankans segir hann bankann einnig hafa tryggingar í rekstri svínabúsins. Rekstarfélagið Braut sér um rekstur búsins og er KB banki aðaleigendur félagsins. "Við lítum svo á að hægt sé að veðsetja afmarkaða skika óðalsjarðarinnar sem í sjálfu sér eigi ekki að takmarka nýtingarrétt hennar að neinu verulegu leiti. Við höfum hæstaréttardóm fyrir okkur þar sem þetta var talið heimilt." Helgi telur að veðsetningar hafi verið taldar góðar og gildar á sínum tíma annars hefði ekki verið tekið veð í jörðinni. Þá segir hann næsta skref í málinu vera að fá endanlega niðurstöðu um hvort uppboðið sé heimilt eða ekki og sjá þá hvert framhaldið verður. Þórdís Bjarnadóttir, skiptastjóri þrotabús svínabúsins, segist telja að sýslumaður boði til fundar þar sem farið verður yfir óðalsjarðarlögin og kröfurnar verði teknar fyrir. Ef sýslumaður selur ekki jörðina geta kröfueigendur kært til héraðsdóms. Stærstu kröfur í búið eiga KB banki og tollstjóri. Að sögn Atla Más Ingólfssonar, lögfræðings hjá landbúnaðarráðuneytinu, eru til töluvert margar óðalsjarðir en þeim fari fækkandi. Eftir gildistöku nýrra jarðarlaga, 1.júlí síðastliðinn, er óheimilt að stofna óðal. Af óðulum þurfti ekki að borga fullan erfðaskatt heldur gat sá sem fékk óðalið að borga þeim sem áttu tilkall til jarðarinnar helming af fasteignamati hennar. Þannig þurfti ekki að skipta óðalinu upp. Hann segir veðsetningar óðala hafa verið dæmdar ólöglegar í Hæstarétti. Fari málið með Brautarholt fyrir dóm gæti gerst að búið yrði ekki talið óðal ef ekki hefur verið farið með það sem slíkt en það verði dómstólar að skera úr um. Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
"Endanlegur dómur um hvað muni gerast hefur ekki gengið. Sýslumaður hefur hafnað uppboðskröfunni og mun krafan væntanlega fara fyrir héraðsdóm. Við munum fara alla leið og láta á það reyna hvort uppboðið sé heimilt eða ekki," segir Helgi Sigurðsson, yfirmaður lögfræðideildar KB banka. En sýslumaðurinn í Reykjavík stöðvaði uppboð jarðarinnar Brautarholt á Kjalarnesi þar sem jörðin lúti lögum um óðalsjarðir. Aðspurður um hvort uppboð jarðarinnar sé eini möguleiki KB banka til að fá peninga upp í kröfu bankans segir hann bankann einnig hafa tryggingar í rekstri svínabúsins. Rekstarfélagið Braut sér um rekstur búsins og er KB banki aðaleigendur félagsins. "Við lítum svo á að hægt sé að veðsetja afmarkaða skika óðalsjarðarinnar sem í sjálfu sér eigi ekki að takmarka nýtingarrétt hennar að neinu verulegu leiti. Við höfum hæstaréttardóm fyrir okkur þar sem þetta var talið heimilt." Helgi telur að veðsetningar hafi verið taldar góðar og gildar á sínum tíma annars hefði ekki verið tekið veð í jörðinni. Þá segir hann næsta skref í málinu vera að fá endanlega niðurstöðu um hvort uppboðið sé heimilt eða ekki og sjá þá hvert framhaldið verður. Þórdís Bjarnadóttir, skiptastjóri þrotabús svínabúsins, segist telja að sýslumaður boði til fundar þar sem farið verður yfir óðalsjarðarlögin og kröfurnar verði teknar fyrir. Ef sýslumaður selur ekki jörðina geta kröfueigendur kært til héraðsdóms. Stærstu kröfur í búið eiga KB banki og tollstjóri. Að sögn Atla Más Ingólfssonar, lögfræðings hjá landbúnaðarráðuneytinu, eru til töluvert margar óðalsjarðir en þeim fari fækkandi. Eftir gildistöku nýrra jarðarlaga, 1.júlí síðastliðinn, er óheimilt að stofna óðal. Af óðulum þurfti ekki að borga fullan erfðaskatt heldur gat sá sem fékk óðalið að borga þeim sem áttu tilkall til jarðarinnar helming af fasteignamati hennar. Þannig þurfti ekki að skipta óðalinu upp. Hann segir veðsetningar óðala hafa verið dæmdar ólöglegar í Hæstarétti. Fari málið með Brautarholt fyrir dóm gæti gerst að búið yrði ekki talið óðal ef ekki hefur verið farið með það sem slíkt en það verði dómstólar að skera úr um.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira