Langhæsta stífla landsins 13. ágúst 2004 00:01 Bráðabirgðavarnarstíflan við Kárahnjúka, sem nú hefur væntanlega lokið hlutverki sínu að mestu, er langhæsta stífla á landinu. Um þrjú þúsund malarhlöss af venjulegum vörubílum þurfti í hækkunina eftir að flóðin byrjuðu. Flóðið í Jöklu í gærkvöldi var mun minna en í fyrrakvöld og náði ekki upp í brúargólfið sem fór á kaf í fyrrakvöld. Flóðahættan virðist liðin hjá og er það í samræmi við reiknilíkan verkfræðistofunnar Vatnaskila um framvindu mála. Eftir stendur nú varnargarðurinn sem er orðinn rúmlega 50 metra hár eftir að hann var hækkaður um samtals sautján metra í tveimur áföngum eftir að flóðin byrjuðu. Hann er talsvert hærri en Blöndustífla sem var hæsta stífla á landinu. Hátt í 40 þúsund rúmmetra af efni þurfti í hækkunina en venjulegur vörubíll tekur ekki nema um tíu rúmmetra. Risatrukkarnir á virkjunarsvæðinu taka hins vegar margfalt meira hver. Efnið í hækkunina var bæði tekið í námum á svæðinu og úr göngum þar sem borar hafa farið um. Ljóst er að kostnaðurinn hleypur á tugum milljóna króna sem væntanlega fellur á Landsvirkjun því verktakinn ber ekki ábyrgð á hönnunarforsendum. Framkvæmdir við undirstöður aðal stíflunnar í gljúfrinu, neðan varnargarðsins, sem nú eru komnar í fullan gang, töfðust einnig um viku. Brúin yfir Jöklu verður væntanlega opnuð almenningi á ný um eða eftir helgi þegar lokið verður við lagfæringar á henni eftir ágang vatns og jakahröngls. Fréttir Innlent Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Bráðabirgðavarnarstíflan við Kárahnjúka, sem nú hefur væntanlega lokið hlutverki sínu að mestu, er langhæsta stífla á landinu. Um þrjú þúsund malarhlöss af venjulegum vörubílum þurfti í hækkunina eftir að flóðin byrjuðu. Flóðið í Jöklu í gærkvöldi var mun minna en í fyrrakvöld og náði ekki upp í brúargólfið sem fór á kaf í fyrrakvöld. Flóðahættan virðist liðin hjá og er það í samræmi við reiknilíkan verkfræðistofunnar Vatnaskila um framvindu mála. Eftir stendur nú varnargarðurinn sem er orðinn rúmlega 50 metra hár eftir að hann var hækkaður um samtals sautján metra í tveimur áföngum eftir að flóðin byrjuðu. Hann er talsvert hærri en Blöndustífla sem var hæsta stífla á landinu. Hátt í 40 þúsund rúmmetra af efni þurfti í hækkunina en venjulegur vörubíll tekur ekki nema um tíu rúmmetra. Risatrukkarnir á virkjunarsvæðinu taka hins vegar margfalt meira hver. Efnið í hækkunina var bæði tekið í námum á svæðinu og úr göngum þar sem borar hafa farið um. Ljóst er að kostnaðurinn hleypur á tugum milljóna króna sem væntanlega fellur á Landsvirkjun því verktakinn ber ekki ábyrgð á hönnunarforsendum. Framkvæmdir við undirstöður aðal stíflunnar í gljúfrinu, neðan varnargarðsins, sem nú eru komnar í fullan gang, töfðust einnig um viku. Brúin yfir Jöklu verður væntanlega opnuð almenningi á ný um eða eftir helgi þegar lokið verður við lagfæringar á henni eftir ágang vatns og jakahröngls.
Fréttir Innlent Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira