Innlent

200 þúsund ferðamenn á árinu

Rúmlega 200 þúsund ferðamenn höfðu heimsótt Ísland í byrjun ágúst og er það aukning um sautján prósentustig frá fyrra ári. Söluaukning vegna ferðamannanna var þó öllu lægri á fyrri hluta þessa árs, eða um tíu prósent. Ástæðan fyrir þessu er að eyðsla ferðamanna sem hingað koma er ansi mismunandi. Þannig eyðir einn Breti að jafnaði um fjórum sinnum minni peningum hér á landi en einn Bandaríkjamaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×