Innlent

Aldrei jafn margir á Gay-pride

Talið er að um 40.000 þúsund manns séu samankomnir í miðborg Reykjavíkur á hátíðahöldum Hinsegin daga. Fyrr í dag gengu þúsundir manna í skrúðgöngu frá Hlemmi og niður á Lækjartorg þar sem hátíðardagskrá hefur staðið yfir síðan rúmlega fjögur. Lögregla segir að aldrei áður hafi svo margir sótt hátíðadagskrá Hinsegin daga en þetta er í sjötta skipti sem þeir eru haldnir hátíðlegir hér á landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×