Innlent

Málverki stolið í Kópavogi

Brotist var inn í íbúð í Kópavogi um helgina og þaðan stolið meðal annars málverki eftir Jón Engilberts, Andlitsmynd af Tove. Annars var rólegt í Kópavogi um helgina, fimm innbrot voru tilkynnt til lögreglu og hefur einn maður verið handtekinn grunaður um eitt innbrotanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×