Radar sem mælir hraða snjóflóða 12. júlí 2004 00:01 Ákveðið hefur verið að setja upp mælitæki til mælinga á hraða snjóflóða á varnargörðunum á Flateyri. Um er að ræða radar sem mælir hraða snjóflóða úr Skollahvilft með svipaðri tækni og lögreglan notar við hraðamælingar á bílum. Þettur kemur fram á vef Bæjarins besta í dag. Tvö möstur fyrir radarloftnet verða sett upp á varnargarðinum undir Skollahvilft en stjórnbúnaður verður í aðveitustöð Orkubús Vestfjarða við Bót, neðan garðanna. Að sögn Tómasar Jóhannessonar, jarðeðlisfræðings hjá Veðurstofunni, er stefnt að því að hefja framkvæmdir við verkið í vikunni. Radarinn, sem er framleiddur af svissneska fyrirtækinu AlpuG, hefur þegar verið keyptur og var hann settur upp til prófunar á tilraunasvæði Norsku jarðtæknistofnunarinnar í Ryggfonn í Vestur-Noregi. Þar hafa niðurstöður úr honum verið bornar saman við niðurstöður ýmissa annarra mælitækja þegar snjóflóðum er komið af stað með sprengingum í rannsóknarskyni. Búnaðurinn verður síðan settur upp með haustinu. Tómas segir radarinn kostaðan af Ofanflóðasjóði en hann er settur upp í tengslum við evrópska rannsóknarverkefnið Satsie sem er fjármagnað af Evrópuráðinu og Ofanflóðasjóði hér á landi. Helstu rannsóknarstofnanir á sviði snjóflóða í Evrópu taka þátt í verkefninu sem miðar að því að auka skilning á eðlisfræði snjóflóða með beinum mælingum á flóðum í náttúrulegum farvegum, eins og segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. „Á Flateyri eru einstæðar aðstæður til þess að rannsaka flæði snjóflóða sem falla á leiðigarða og þar hafa þegar fengist merkilegar mælingar á slíkum flóðum árin 1999 og 2000. Því var ákveðið að koma fyrir mælitækjum á Flateyri til þess að mæla hraða flóðanna en hraðinn er einna mikilvægasta stærðin sem ákvarðar hvernig leiðigarðar breyta stefnu snjóflóða sem á þá falla,“ segir Tómas. Radarinn greinir sjálfvirkt þegar snjóflóð fellur úr Skollahvilft og mun gera starfsmönnum Veðurstofunnar á Ísafirði og í Reykjavík viðvart um leið og það gerist. Að sögn Tómasar er hann óháður veðri og vinnur jafnt í myrkri sem dagsbirtu en svipaðir radarar eru notaðir víða í Ölpunum til þess að vara við snjóflóðum sem falla á vegi og járnbrautarteina. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Ákveðið hefur verið að setja upp mælitæki til mælinga á hraða snjóflóða á varnargörðunum á Flateyri. Um er að ræða radar sem mælir hraða snjóflóða úr Skollahvilft með svipaðri tækni og lögreglan notar við hraðamælingar á bílum. Þettur kemur fram á vef Bæjarins besta í dag. Tvö möstur fyrir radarloftnet verða sett upp á varnargarðinum undir Skollahvilft en stjórnbúnaður verður í aðveitustöð Orkubús Vestfjarða við Bót, neðan garðanna. Að sögn Tómasar Jóhannessonar, jarðeðlisfræðings hjá Veðurstofunni, er stefnt að því að hefja framkvæmdir við verkið í vikunni. Radarinn, sem er framleiddur af svissneska fyrirtækinu AlpuG, hefur þegar verið keyptur og var hann settur upp til prófunar á tilraunasvæði Norsku jarðtæknistofnunarinnar í Ryggfonn í Vestur-Noregi. Þar hafa niðurstöður úr honum verið bornar saman við niðurstöður ýmissa annarra mælitækja þegar snjóflóðum er komið af stað með sprengingum í rannsóknarskyni. Búnaðurinn verður síðan settur upp með haustinu. Tómas segir radarinn kostaðan af Ofanflóðasjóði en hann er settur upp í tengslum við evrópska rannsóknarverkefnið Satsie sem er fjármagnað af Evrópuráðinu og Ofanflóðasjóði hér á landi. Helstu rannsóknarstofnanir á sviði snjóflóða í Evrópu taka þátt í verkefninu sem miðar að því að auka skilning á eðlisfræði snjóflóða með beinum mælingum á flóðum í náttúrulegum farvegum, eins og segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. „Á Flateyri eru einstæðar aðstæður til þess að rannsaka flæði snjóflóða sem falla á leiðigarða og þar hafa þegar fengist merkilegar mælingar á slíkum flóðum árin 1999 og 2000. Því var ákveðið að koma fyrir mælitækjum á Flateyri til þess að mæla hraða flóðanna en hraðinn er einna mikilvægasta stærðin sem ákvarðar hvernig leiðigarðar breyta stefnu snjóflóða sem á þá falla,“ segir Tómas. Radarinn greinir sjálfvirkt þegar snjóflóð fellur úr Skollahvilft og mun gera starfsmönnum Veðurstofunnar á Ísafirði og í Reykjavík viðvart um leið og það gerist. Að sögn Tómasar er hann óháður veðri og vinnur jafnt í myrkri sem dagsbirtu en svipaðir radarar eru notaðir víða í Ölpunum til þess að vara við snjóflóðum sem falla á vegi og járnbrautarteina.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira