Sverðið þunga fær að rísa 24. júní 2004 00:01 Borgarráð hefur gefið leyfi fyrir því að risastóru víkingasverði verði komið fyrir á hringtorginu við Þjóðminjasafnið í hálft ár til að kynna opnun safnsins. Snorri Már Skúlason, kynningarstjóri safnsins, segir vonbrigði að leyfið sé einungis tímabundið. Ætlunin var að setja upp sverðið fyrir opnunina sem er 1. september en upphaflega átti þó sverðið einungis að standa í þrjá mánuði. Þá átti að nota trefjaplast og dúk. Á seinni stigum fóru menn hinsvegar að kunna svo vel við hugmyndina að þeir vildu láta steypa upp sverðið og hafa það til frambúðar. Samtök myndlistarmanna og samtök arkirtekta settu sig upp á móti sverðinu og sögðu það fremur auglýsingatákn en listaverk. Stjórnmálamenn hafa hinsvegar verið jákvæðir. Þjóðminjasafnið hefur nú frestað því að taka endanlega ákvörðun um víkingasverðið sem átti að vera eftirlíking af einum helsta dýrgripi safnsins, sem fannst við Kaldárhöfða í Grímsnesi á fimmta áratugnum, og á rætur að rekja til fyrri hluta tíundu aldar. Endanleg ákvörðun verður þó tekin innan hálfs mánaðar. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Borgarráð hefur gefið leyfi fyrir því að risastóru víkingasverði verði komið fyrir á hringtorginu við Þjóðminjasafnið í hálft ár til að kynna opnun safnsins. Snorri Már Skúlason, kynningarstjóri safnsins, segir vonbrigði að leyfið sé einungis tímabundið. Ætlunin var að setja upp sverðið fyrir opnunina sem er 1. september en upphaflega átti þó sverðið einungis að standa í þrjá mánuði. Þá átti að nota trefjaplast og dúk. Á seinni stigum fóru menn hinsvegar að kunna svo vel við hugmyndina að þeir vildu láta steypa upp sverðið og hafa það til frambúðar. Samtök myndlistarmanna og samtök arkirtekta settu sig upp á móti sverðinu og sögðu það fremur auglýsingatákn en listaverk. Stjórnmálamenn hafa hinsvegar verið jákvæðir. Þjóðminjasafnið hefur nú frestað því að taka endanlega ákvörðun um víkingasverðið sem átti að vera eftirlíking af einum helsta dýrgripi safnsins, sem fannst við Kaldárhöfða í Grímsnesi á fimmta áratugnum, og á rætur að rekja til fyrri hluta tíundu aldar. Endanleg ákvörðun verður þó tekin innan hálfs mánaðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira