Innlent

Hrefnuskip bönnuð í Grundarfirði

Hafnarstjórn Grundarfjarðar hefur bannað komu hrefnuveiðiskipa til Grundarfjarðar að því er fram kemur á vestfirska fréttavefnum, Bæjarins besta. Höfnin hefur verið markaðssett sem spennandi viðkomustaður skemmtiferðaskipa og koma hrefnuveiðiskipa í höfnina virðist ekki talin samræmast þeirri markaðssetningu. Sjá nánar á slóðinni http://www.bb.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×